Endurkoma í nám í gegnum raunfærnimat og atvinnuleysisaðgerðir

Í umræðu um menntun á Íslandi hefur eitt helsta þrástefið verið áhyggjur af lágu hlutfalli íslenskra ungmenna sem ljúka framhaldsskólanámi á tilsettum tíma (sjá t.d. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, 2014). Þessar áhyggjur hafa þó dvínað samhliða því að komið hefur í ljós að á Íslandi ljúka hlutfallslega fleiri framhaldsnámi á þrítugsaldri eða síðar en í nokkru öðru … Halda áfram að lesa: Endurkoma í nám í gegnum raunfærnimat og atvinnuleysisaðgerðir