Raunfærnimat við nýjar aðstæður vorið 2020

Raunfærnimat er ein þriggja stoða sem framhaldsfræðslan hvílir á, hinar eru náms- og starfsráðgjöf og vottaðar námsleiðir Krefjandi aðstæður sköpuðust á síðast liðnum vormánuðum í þann mund sem til stóð að hefja þrjú verkefni á sviði raunfærnimats hjá Fræðslunetinu – símenntun á Suðurlandi. Tímasetning og verkefnaval var vandlega ígrundað og var í beinum tengslum við … Halda áfram að lesa: Raunfærnimat við nýjar aðstæður vorið 2020