Verkamannaskóli Slippsins: Fjölvirkjanám á vinnutíma

Í nóvember síðastliðnum fór námsleiðin Fjölvirkjar af stað í Slippnum á Akureyri. Nokkuð er um liðið síðan boðið hefur verið upp á þá námsleið hér hjá Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar (SÍMEY) Í kjölfar verkefnis í Fræðslustjóra að láni í Slippnum Akureyri ehf. var ákveðið að bjóða upp á námið sem hluta af fræðsluáætlun Slippsins en með breyttu … Halda áfram að lesa: Verkamannaskóli Slippsins: Fjölvirkjanám á vinnutíma