Almenn starfshæfni

– verkfæri til hæfniuppbyggingar framtíðar Hvað er almenn starfshæfni? Fyrir um sex árum var unnið að því að skilgreina almenna starfshæfni hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA). Með almennri starfshæfni er átt við þá persónulegu hæfni sem er mikilvæg á vinnumarkaði og er sameiginlegöllum störfum. Almenn starfshæfni er yfirfæranleg, hana má flytja í annað samhengi og milli … Halda áfram að lesa: Almenn starfshæfni