BREYTINGAR Á SAMFÉLAGI OG VINNUMARKAÐI – NÝ HLUTVERK FULLORÐINSFRÆÐARANS

Vægi fullorðinsfræðarans – fagmennska, kennslufræði fullorðinna – hæfni til að kenna fullorðnum Í ótalmörgum norrænum og evrópskum skýrslum hafa verið færð rök fyrir því að „fullorðinsfræðarinn“ skipti mestu fyrir gæði náms fullorðinna og góðan árangur þátttakenda. Þess vegna er eftirtektarvert að við kortlagningu á starfi norrænna fullorðinsfræðara sem birt er í skýrslunni Den nordiske voksenlærer, … Halda áfram að lesa: BREYTINGAR Á SAMFÉLAGI OG VINNUMARKAÐI – NÝ HLUTVERK FULLORÐINSFRÆÐARANS