Fyrirmyndir í námi fullorðinna 2019

Allt frá árinu 2007 hefur Fræðslumiðstöð atvinnulífsins veitt viðurkenningar til fyrirmynda í námi fullorðinna. Viðurkenninguna hljóta einstaklingar sem tilnefndir eru af samstarfsaðilum Fræðslumiðstöðvarinnar og eiga það sameiginlegt að hafa náð afburða árangri miðað við fyrri stöðu. Einstaklingar sem hafa haft frumkvæði og kjark til að yfirstíga ýmiss konar hindranir og bæta stöðu sína bæði í … Halda áfram að lesa: Fyrirmyndir í námi fullorðinna 2019