Norrænt tengslanet um nám fullorðinna

Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) er áætlun á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur vistað NVL á Íslandi frá því að netið var sett á laggirnar. Samningur um tengslanetið gildir til loka ársins 2020 og er greinarhöfundur fulltrúi Íslendinga í netinu. Um NVL Móðurnet NVL er skipað fulltrúum frá öllum Norðurlöndunum auk tengiliða … Halda áfram að lesa: Norrænt tengslanet um nám fullorðinna