Rafrænn Fangavarðarskóli – Samstarf Starfsmenntar og Fangelsismálastofnunar um nám fyrir fangaverði í rafrænu námsumhverfi

Árið 2018 var Starfsmennt falið verkefni, að vinna með Fangelsismálastofnun að uppsetningu náms fyrir fangaverði og var með verkefninu unnið úr bókun með kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu, nú Sameyki, frá árinu 2015. Námið tók til tiltekins hóps  starfsmanna Fangelsismálastofnunar sem ekki hafði gefist færi á að ljúka námi frá … Halda áfram að lesa: Rafrænn Fangavarðarskóli – Samstarf Starfsmenntar og Fangelsismálastofnunar um nám fyrir fangaverði í rafrænu námsumhverfi