„Við getum þá alltaf sungið Bítlalögin“

Þegar Bítlalögin og tölvan urðu til þess að konur í Borgarnesi og á Akureyri fóru í enskunám. Borgarnes, vorönn 2013 Þá starfaði ég sem sem enskukennari við Menntaskóla Borgarfjarðar og hafði gert í ein 5 ár og var þátttakandi í gönguhópi kvenna sem hittust vikulega en ég var tiltölulega ný í hópnum og kom að … Halda áfram að lesa: „Við getum þá alltaf sungið Bítlalögin“