Er hæfni starfsfólks metin að verðleikum?

Starfsmenntamál hafa ávallt verið mér hugleikin. Félagið sem ég er í forsvari fyrir er blandað félag þar sem stór hluti félagsmanna er verkafólk sem starfar við framleiðslustörf eða hjá sveitafélögum og ríkisstofnunum. Þessi hópur telur um tvo þriðju hluta félagsmanna. Hjá okkur eru líka félagsmenn sem koma úr greinum verslunar- og skrifstofufólks, sjómenn sem og … Halda áfram að lesa: Er hæfni starfsfólks metin að verðleikum?