Er raunfærnimat líka fyrir innflytjendur? Reynslan úr VISKA verkefninu

Í þessari grein verður fjallað um ýmsan lærdóm sem fékkst í gegnum framkvæmd á raunfærnimati fyrir innflytjendur. Um var að ræða 3ja ára stefnumótandi tilraunaverkefni  (2017-2020), sem hét VISKA (Visible skills of adults) og styrkt var af Menntaáætlun Evrópusambandsins(Erasmus+ KA3).  Verkefnið var unnið af IÐUNNI fræðslusetri og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fyrir hönd mennta-og menningarmálaráðuneytisins.  Megininntak VISKA … Halda áfram að lesa: Er raunfærnimat líka fyrir innflytjendur? Reynslan úr VISKA verkefninu