Horft um öxl og fram á veginn

– Skólahald í Mími á tímum COVID-19 Engan óraði fyrir því að bráðsmitandi veira myndi árið 2020 hrella samfélög um allan heim og ógna lífi og heilsu fólks eins og þegar COVID-19 tók völdin. Mikið hefur reynt á samhæfð neyðarviðbrögð í hverju landi, sóttvarnir og samkomutakmarkanir hafa sett mark sitt á innviði og hefur kapp … Halda áfram að lesa: Horft um öxl og fram á veginn