Náms- og starfsráðgjöf fyrir innflytjendur

Náms- og starfsráðgjöf fyrir fullorðna hefur verið í boði hjá Símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi frá árinu 2006, ráðþegum að kostnaðarlausu. Margir hafa nýtt sér þessa þjónustu í gegnum árin, en ráðgjöfin er fyrst og fremst ætluð markhópi framhaldsfræðslu það er þeim sem eru 18 ára og eldri og hafa ekki lokið formlegu námi á framhaldsskólastigi. Hjá … Halda áfram að lesa: Náms- og starfsráðgjöf fyrir innflytjendur