Sveigjanlegt nám – sveigjanlegir kennsluhættir

Fræðslusjóður styrkti verkefni Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum sem sneri að þróun kennsluhátta í framhaldsfræðslu. Verkefnið fólst í gerð námskeiðs ætlað leiðbeinendum sem sinna fjar-, dreifi- og vendikennslu  í framhaldsfræðslu.  Með tilkomu meiri sveigjanleika í námi verður til krafa um að leiðbeinendur öðlist færni og kunnáttu í kennslufræði fjar-, dreifi- og vendináms. Leiðbeinendur þurfa að öðlast … Halda áfram að lesa: Sveigjanlegt nám – sveigjanlegir kennsluhættir