Af hverju rafræn ráðgjöf?

 „Gerið ykkur enga grein fyrir hversu mikil hvatning þið hafið verið“ Norska vefsvæðið Karriereveiledning.no, er rafræn þjónusta á netinu, þangað sem sækja má ráðgjöf og leiðsögn í tengslum við nám og störf. Þjónustunni er sinnt af stórum og fjölbreyttum hópi ráðgjafa, hún nær til íbúa um landið allt og er beint netspjall fyrirferðamest en einnig … Halda áfram að lesa: Af hverju rafræn ráðgjöf?