Framhaldsfræðslan vill vera í takt við tímann!
Í febrúar 2020 vorum við á blússandi siglingu við að undirbúa okkur fyrir fjórðu iðnbyltinguna, starfshópar höfðu verið skipaðir og fundir höfðu verið haldnir. Nefnd stjórnvalda um fjórðu iðnbyltinguna skilaði af sér ítarlegri skýrslu. Þar birtist útreiknuð spá um að 28% íslensks vinnumarkaðar yrði líklega fyrir verulegum breytingum eða störf myndu hverfa vegna sjálfvirknivæðingar og … Halda áfram að lesa: Framhaldsfræðslan vill vera í takt við tímann!
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn