Kynbundið nám í framhaldsfræðslunni

Íslenskur vinnumarkaður er mjög kynjaskiptur sem birtist helst í því að konur eru áberandi í umönnunarstörfum en karlar í iðn- og framkvæmdastörfum. Af þeim 31.487 einstaklingum sem sóttu námsleiðir samkvæmt námskrám Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins á árabilinu 2005-2017 voru konur 69% og karlar 31%. Konur voru í miklum meirihluta í námi sem snýr að umönnun sem er … Halda áfram að lesa: Kynbundið nám í framhaldsfræðslunni