Ófaglærð ungmenni vilja mennta sig meira

Samband vinnu og velferðar er náið og á það bæði við um hvern einstakling og  samfélagið í heild. Mikil atvinnuþátttaka og aukin framleiðni leggja grunn að verðmætasköpun og er afgerandi þáttur til að velferðinni sé viðhaldið.   Á Norðurlöndum er vinnuaflið talið ein mikilvægasta auðlind þjóðanna, vinnuaflið hefur afgerandi áhrif á velferð og framleiðni sem … Halda áfram að lesa: Ófaglærð ungmenni vilja mennta sig meira