Símenntun á krossgötum

Kvasir, samtök fræðslu- og símenntunarmiðstöðva á Íslandi héldu nýlega rafræna ráðstefnu í samstarfi við Leikn samtök fullorðinsaðila, NVL eða Norrænt tengslanet um nám fullorðinna og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins. Allt aðilar sem vinna mikið og stöðugt að því að styrkja símenntun í landinu.   Ráðstefnan bar yfirskriftina Símenntun nýrra kynslóða. Hvernig ætlar símenntun að taka á móti … Halda áfram að lesa: Símenntun á krossgötum