Á jákvæð sálfræði erindi í framhaldsfræðslu?

Tilgangur þessara skrifa er að kynna jákvæða sálfræði fyrir þeim sem starfa innan framhaldsfræðslu. Okkur að vitandi hefur þetta viðfangsefni fengið litla umfjöllun innan fullorðins- og framhaldsfræðslu og þar sem við erum nemar í faginu fannst okkur forvitnilegt að skoða málið nánar þar sem við jú störfum á símenntunarmiðstöð. Kannski er verið að nota jákvæða … Halda áfram að lesa: Á jákvæð sálfræði erindi í framhaldsfræðslu?