Hvers vegna verðum við að kunna að reikna?

Hringsjá er miðstöð náms- og starfsendurhæfingar. . Við hittum Helgu Eysteinsdóttur forstöðumann ásamt Halldóri Erni Þorsteinssyni stærðfræðikennara til þess að ræða mikilvægi grunnleikni, nánar tiltekið töluleikni eða reikning. – Meginmarkmið starfsins hér er að þau sem ljúka námi á þremur önnum geti stundað nám við framhaldsskóla og fundið sér starf við hæfi á vinnumarkaði. Tilvísun … Halda áfram að lesa: Hvers vegna verðum við að kunna að reikna?