Raunfærnimat í fisktækni

Á Eyjafjarðarsvæðinu er mikil og löng hefð fyrir fiskvinnslu og það er því engin tilviljun að á svæðinu eru tvö af stærstu fiskiðjuverum landsins. Bæði eru þau í eigu Samherja, annars vegar á Akureyri og hins vegar á Dalvík. Hið nýja hátæknivinnsluhús á Dalvík var tekið í notkun árið 2020 og er án efa eitt … Halda áfram að lesa: Raunfærnimat í fisktækni