Greinum rödd innflytjenda á Íslandi

Þörf er á nýjum viðhorfum til tungumálakennslu, aukið aðgengi að kennslu og betra samstarfs á milli vinnumarkaðar og skóla. Minni áhersla á málfræði og aukin á hagnýta málnotkun! Þetta er meðal þess sem íslensk stjórnvöld þurfa að beina athygli að til þess að auðvelda innflytjendum inngildingu í samfélagið. Á skömmum tíma hefur íslenskt samfélag breyst … Halda áfram að lesa: Greinum rödd innflytjenda á Íslandi