Starfsferilsráðgjöf fyrir fullorðna

Erindi til umfjöllunar um einkenni, flækjustig og frekari þróun Markmið okkar með greininni er að beina sjónum að starferilsráðgjöf fyrir fullorðna og leggja grunn að umræðu um hvort slík ráðgjöf lúti sérstökum einkennum og krefjist sérstakar aðstæðna. Þá fylgja nokkur algeng dæmi sem við teljum einkenna ráðgjöf fyrir fullorðna. Í því sambandi er átt við … Halda áfram að lesa: Starfsferilsráðgjöf fyrir fullorðna