Bara tala – verkfæri sem styður við íslenskunám innflytjenda

Viðtal við Jón Gunnar hjá Bara tala Fyrr á árinu hlaut nýsköpunarfyrirtækið Bara tala ehf. viðurkenningu sem Menntasproti ársins. Þó það sé aðeins ár síðan Bara tala hóf starfsemi er fyrirtækið búið að vekja mikla athygli og hafa nú yfir 50 fyrirtæki og 10 sveitafélög keypt aðgang að Bara tala appinu fyrir starfsfólk. Bryndís Skarphéðinsdóttir … Halda áfram að lesa: Bara tala – verkfæri sem styður við íslenskunám innflytjenda