Brú út á vinnumarkaðinn fyrir innflytjendur: Leikskólasmiðja og Fagnám fyrir starfsfólk leikskóla

Leikskólasmiðjan[1] er nýstárlegt verkefni sem hefur haft mikil áhrif á bæði nemendur og leikskóla um öll Suðurnes og víðar, en þátttakendur í fyrstu smiðjunum komu víða að. Verkefnið var þróað til að mæta þörf fyrir starfsfólk á leikskólum og felst í  því að tengja saman nám og vinnustað. „Hugmyndin kom þegar ég sá í fréttum … Halda áfram að lesa: Brú út á vinnumarkaðinn fyrir innflytjendur: Leikskólasmiðja og Fagnám fyrir starfsfólk leikskóla