Fagbréf atvinnulífsins í verslunarstörfum

Fagbréf atvinnulífsins er mikilvæg viðurkenning fyrir starfsfólk þar sem færni þess og þekking er metin og sýnileiki aukinn. Formleg staðfesting á hæfni skiptir máli fyrir alla, jafnt einstaklinga sem atvinnurekendur. Raunfærnimat í verslun og þjónustu miðar að því að staðfesta hæfni í starfi og stytta nám fólks sem hefur þróað og aukið starfshæfni sína í … Halda áfram að lesa: Fagbréf atvinnulífsins í verslunarstörfum