Framtíð stafrænnar inngildingar

Enginn verður skilinn eftir „Enginn verður skilinn eftir“ er leiðarstef heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun, skuldbinding sem öll 191 ríki SÞ hafa undirgengist. Nú, þegar stafrænni þróun vindur fram af miklum hraða, reynir á þetta loforð. Tæknin veitir ýmiss konar tækifæri til að tengja saman fólk og valdefla það en um leið er mikilvægt … Halda áfram að lesa: Framtíð stafrænnar inngildingar