Viðtal við Ingibjörgu Elsu Guðmundsdóttur: Að hækka menntunarstig
Í kjölfar útgáfu skýrslunnar ,,Meginstoð framhaldsfræðslunnar: Heildarúttekt á starfsemi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins ehf. árin 2016-2022“ er þörf á að fjalla nánar um aðdraganda, stofnun, rekstrarform og starfsemi Fræðslumiðstöðvarinnar. Af því tilefni var leitað til fyrsta framkvæmdastjóra Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) Ingibjargar Elsu Guðmundsdóttur til að svara nokkrum spurningum sem vöknuðu eftir lestur skýrslunnar. Aðdragandinn Þá leikur fyrst … Halda áfram að lesa: Viðtal við Ingibjörgu Elsu Guðmundsdóttur: Að hækka menntunarstig
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn