Tungumálafulltrúi sem aðstoðar nýliða og styrkir vinnuumhverfið

Verðlaunaverkefni í Noregi Sjáðu fyrir þér að vera að byrja á nýjum vinnustað. Þú talar ekki tungumálið sérstaklega vel og skilur því ekki allt sem fram fer. Þá kemur til þín samstarfsfélagi sem býður þér aðstoð með því að útskýra og leiðbeina og er til staðar fyrir spurningar. Þetta getur skipt sköpum fyrir þig og … Halda áfram að lesa: Tungumálafulltrúi sem aðstoðar nýliða og styrkir vinnuumhverfið