Tungumálakennsla í fyrirtækjum á Suðurnesjum

Hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum (MSS) starfar fjölbreyttur hópur sérfræðinga. Þar er að finna fræðsludeild sem sér um skipulag og framkvæmd náms, námskeiða og námsleiða auk verkefna sem falla undir fyrirtækjasvið. Einnig er í boði náms- og starfsráðgjöf fyrir þátttakendur, ásamt endurhæfingardeild og stoðþjónustu. Stofnunin býr yfir rúmlega tuttugu og fimm ára reynslu af því … Halda áfram að lesa: Tungumálakennsla í fyrirtækjum á Suðurnesjum