Fagskólanám í verslunarstjórnun

Þróun náms á grundvelli hæfnikrafa sem gerðar eru til starfa stjórnenda í verslunum Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks, Háskólinn í Reykjavík og Háskólinn á Bifröst ásamt Ráðgjöf og verkefnastjórnun vinna saman að þróun fagháskólanáms í verslunarstjórnun. Þróunarvinnan byggist á hæfnigreiningu starfa í verslun sem margir hafa komið að yfir langt tímabil, samtölum við stjórnendur, viðhorfskönnun og … Halda áfram að lesa: Fagskólanám í verslunarstjórnun