Að meta hæfni í atvinnulífinu

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) stóð fyrir námsferð í apríl 2018 til að afla þekkingar á framkvæmd raunfærnimats í atvinnulífinu í Svíþjóð. Námsferðin var að hluta til fjármögnuð með styrk frá Erasmus+ KA1 – menntaáætlun ESB. Auk sjö starfsmanna FA fóru sex fulltrúar stjórnar FA í ferðina. Hér á eftir fer samantekt á helstu áherslum úr kynningum … Halda áfram að lesa: Að meta hæfni í atvinnulífinu