Virkir nemendur í Keili með aðstoð vendináms og fjölbreyttrar tækni

Keilir – miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs er menntastofnun á Ásbrú. Keilir var formlega stofnaður vorið 2007 með stofnun Háskólabrúar og í þá námsleið sóttu strax nokkuð margir fullorðnir einstaklingar sem vildu ná sér í ígildi stúdentsprófs. Núna 12 árum síðar eru deildirnar orðnar fjórar innan skólans og nemendahópurinn er á öllum aldri, frá ýmsum … Halda áfram að lesa: Virkir nemendur í Keili með aðstoð vendináms og fjölbreyttrar tækni