Að stíga yfir þröskuldinn – góð reynsla af raunfærnimati í fisktækni hjá SÍMEY

Þann rúmlega áratug sem raunfærni fólks hefur verið metin hér á landi hefur reynslan verið mjög góð og undantekningalaust hefur raunfærnimatið skipt þátttakendur miklu máli. Hvað er raunfærnimat? Raunfærnimat felur í sér að þátttakendur fá staðfesta þá raunfærni sem þeir búa yfir og hafa öðlast í starfi. Fyrir fólk sem hefur lengi verið á vinnumarkaði … Halda áfram að lesa: Að stíga yfir þröskuldinn – góð reynsla af raunfærnimati í fisktækni hjá SÍMEY