Forréttindi að sinna fullorðnu fólki

Náms- og starfsráðgjafar sinna veigamiklu hlutverki í framkvæmd framhaldsfræðslu, fimmtu stoð íslenska menntakerfisins sem samkvæmt lögum nær yfir hverskonar nám, úrræði og ráðgjöf sem ætlað er að mæta þörfum einstaklinga með stutta formlega skólagöngu að baki. Þessir einstaklinga verða illa úti þegar þrengir að í atvinnulífinu eins og nú í kjölfar Covid-19 og þurfa að … Halda áfram að lesa: Forréttindi að sinna fullorðnu fólki