Markhópur framhaldsfræðslunnar og tölfræði úr starfinu 2009 – 2019

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands[i] fækkar Íslendingum sem hafa aðeins lokið grunnmenntun. Árið 2009 var hlutfall landsmanna í þeim hópi á aldrinum 25 – 64 ára um 30% en árið 2019 hafði hlutfallið í sama aldurshópi lækkað í 21,5%. Því má áætla að markhópur framhaldsfræðslunnar sem skilgreindur er í lögum um framhaldsfræðslu nr. 27/2010 hafi minnkað … Halda áfram að lesa: Markhópur framhaldsfræðslunnar og tölfræði úr starfinu 2009 – 2019