Rafræn náms- og starfsráðgjöf í Noregi

Aðgengileg frá september 2020 Af hverju? Undanfarin ár hafa reglulega heyrst raddir hér heima um möguleika rafrænnar náms- og starfsráðgjafar. Tæpur áratugur er síðan meistararitgerð um efnið leit dagsins ljós auk þess sem erlendir sérfræðingar hafa verið fengnir til skrafs og ráðagerða. Aukin fjarvinna vegna Covid hefur síðan eflaust fækkað nokkuð hefðbundnum ráðgjafasamtölum og ýtt … Halda áfram að lesa: Rafræn náms- og starfsráðgjöf í Noregi