Veldur kórónaveiran heljarstökki stafrænnar þróunar?

Kórónaveiran hefur gríðarleg áhrif á nám og kennslu. Kennurum er kastað út í fjarkennslu og það veitir aðra og nýja reynslu. En verður það ef til vill til þess að fjarkennsla öðlast viðurkenningu eftir að kórónufaraldrinum lýkur? Hvað segja sérfræðingarnir.