Íslenska sem annað mál – rafrænt hæfnimat
SÍMEY, Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar hlaut árið 2020 styrk úr Fræðslusjóði vegna nýsköpunar- og þróunarverkefna í verkefnið Íslenska sem annað mál – rafrænt hæfnimat. Markmið: Að þýða og setja upp á vefsíðu/vefsvæði fyrir mat á stöðu í íslensku sem væri tengt við evrópska tungumálarammann og stig íslenskunámskeiða samkvæmt námskrá. Að bjóða upp á rafræna, gjaldfrjálsa leið fyrir þá sem hafa annað móðurmál … Halda áfram að lesa: Íslenska sem annað mál – rafrænt hæfnimat
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn