Lýðskólinn á Flateyri, ný leið fyrir fullorðna

Hugmyndin að lýðskóla kviknaði fyrir nokkrum árum. Umræður höfðu verið í nokkrum sveitarfélögum á Vestfjörðum um að það þyrfti annað og meira en fiskveiðar til að efla sjálfbærni samfélags á Vestfjörðum. Gera þau að sveitarfélögum sem ungt fólk sæktist eftir að búa í, eignast fjölskyldu, leggja sitt af mörkum við að auka fjölbreytileika atvinnulífsins og … Halda áfram að lesa: Lýðskólinn á Flateyri, ný leið fyrir fullorðna