Norrænt ráðgjafarlíkan – gullinn gjafapakki
Ráðgjöf er gjafapakki, segir Henriette Seeberg ráðgjafi í fyrirtækinu Fønix í Sandefjord. En það skiptir máli hvernig ráðgjöfinni er „pakkað inn“. Það verður að gera í nánu samstarfi þess sem sækir ráðgjöfina og ráðgjafans. Vinnuverkfærin eru mikilvæg. Norrænir ráðgjafar hafa kynnt nýtt rágjafarlíkan – sem við áræðum að kalla gullinn gjafapakka. Einarðir norrænir ráðgjafar sátu … Halda áfram að lesa: Norrænt ráðgjafarlíkan – gullinn gjafapakki
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn