Nú kemur röðin – kannski – fljótlega að þeim sem eru með stutta skólagöngu

Hvers vegna gætir svo mikils misræmis milli annars vegar fjölda þeirra sem þurfa að afla sér grunnleikni og hins vegar fjölda skammskólagenginna fullorðinna sem hljóta menntun í Danmörku? Við reynum að svara spurningunni hér á eftir. Í núverandi kerfi eru ótal hindranir en um þessar mundir er einnig von fram undan.   Danir hafa um … Halda áfram að lesa: Nú kemur röðin – kannski – fljótlega að þeim sem eru með stutta skólagöngu