Nýju verkefni er ætlað að gera allt nám sýnilegra
Hvernig má til dæmis tryggja að hæfnivottun frá ýmsum samtökum greina atvinnulífsins og annars konar óformleg hæfni sé metin á sama hátt í ólíkum löndum? Um það snýst Erasmus+ verkefni sem nú er unnið að.
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn