Raunfærnimat í skipstjórn – Þróun þess og framkvæmd

Raunfærnimat í skipstjórn hefur verið í boði frá árinu 2013. Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja þróaði raunfærnimatið á sínum tíma og hefur haldið utan um framkvæmd matsins á landsvísu frá upphafi. Á þessum tíma hefur innihald og fyrirkomulag raunfærnimatsins tekið breytingum þar sem markmiðið hefur ætíð verið að aðlaga það eins og mögulegt er að … Halda áfram að lesa: Raunfærnimat í skipstjórn – Þróun þess og framkvæmd