Af hverju námskeið um upplýsingaöryggi fyrir fullorðna námsmenn?
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum tók þátt í Erasmus+ verkefninu Cyber Clever ásamt fjórum öðrum þjóðum. Markmiðið var að rannsaka aðstæður í þátttökulöndunum og hanna síðan fimm daga námskeið í upplýsingaöryggi út frá niðurstöðum rannsóknanna. Hægt er að lesa sig til um rannsóknina og niðurstöður á vefsvæði Cyber Clever undir nafninu Cyber Clever – Integration of … Halda áfram að lesa: Af hverju námskeið um upplýsingaöryggi fyrir fullorðna námsmenn?
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn