Ferðalag einstaklings milli raunfærnimats og námsleiða FA

Inngangur Í tengslum við endurskoðun laga um framhaldsfræðslu sem nú fer fram ákvað Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) að ráðast í nánari greiningu á tölfræði framhaldsfræðslunnar. Tilgangur vinnslunnar var að skoða gögn  frá árunum 2017 – 2022 annars vegar yfir raunfærnimat og hins vegar námsleiðir FA og í hve miklum mæli einstaklingar ferðast á milli þessara tveggja … Halda áfram að lesa: Ferðalag einstaklings milli raunfærnimats og námsleiða FA