Framhaldsfræðslan: Erlendir ríkisborgarar í námi og raunfærnimati 2017 – 2022
Inngangur Hlutfall starfandi innflytjenda á íslenskum vinnumarkaði hefur hækkað mikið á þessari öld. Árið 2003 voru innflytjendur 5,1% af öllum starfandi hér á landi en árið 2022 var hlutfallið komið í 20,6%, eða fjórföldun á tæpum 20 árum. Samkvæmt lögum um framhaldsfræðslu 27/2010 er hlutverk framhaldsfræðslunnar að ná til fólks á vinnumarkaði sem ekki hefur … Halda áfram að lesa: Framhaldsfræðslan: Erlendir ríkisborgarar í námi og raunfærnimati 2017 – 2022
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn