Menningarnæmi í fullorðinsfræðslu

Mikilvægi þjálfunar og innleiðingar í námi Þjálfun í menningarnæmi er öflug leið il að draga úr og útrýma misrétti sem tengist kynþætti, kyni, kynhneigð, fötlun, aldri og/eða öðrum fjölbreyttum eiginleikum sem eru til staðar í samfélaginu. Í þessari grein er leitast við að veita kennurum og leiðbeinendum tækifæri til að öðlast skilning á menningarnæmi með … Halda áfram að lesa: Menningarnæmi í fullorðinsfræðslu