Staðfestum fagmennsku og stuðlum að gæðum

Fagbréf atvinnulífsins – Sláturfélag Suðurlands Nú þegar fjögur ár eru frá því að fyrsti hópur starfsfólks hjá Sláturfélagi Suðurlands (SS) fékk Fagbréf atvinnulífsins, sérhæfðs starfsmanns í matvælavinnslu þá  lítur út fyrir að Fagbréf atvinnulífsins séu að festa sig í sessi hjá fyrirtækinu. SS er stofnað 1907 og hefur þróast með íslensku samfélagi í 118 ár. … Halda áfram að lesa: Staðfestum fagmennsku og stuðlum að gæðum